Fréttir

Vélsleğaferğ viğ Stöng og nágrenni

velslf

Farin var vélsleðaferð í blíðskaparverði í gær 14.febrúar. Eknir voru 120 km og víða var  útsýnið frábært.

Við látum myndirnar tala sínu máli.

 

velsl

Tekið af toppi Sellandafjalls, séð í suður.

velsl.f.feb

Myndir er tekinn af Rauðafelli, séð suður Bárðadal.

velsl_01 

Aðalsteinn Dagsson "brekkuaðdáendi" á leið upp Kálfborgina.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning