Bruggsmiðjan ehf. Árskógssandi tappar á sérmerktan bjór fyrir Gistiheimilið Stöng. Bjórinn ber nafnið Stöngull. Þessi bjór er ljós og er bruggaður eftir aldagamalli tékkneskri hefð. Bjórinn er 5 % að styrkleika og þykir mjög bragðgóður.Bjórinn er seldur í veitingarsal Gistiheimilisins Stangar.
Frá veitingasal Gistiheimilisins Stangar.