Fréttir

Mývatnssveit - myndir.

Bláfjall og nágrenni     Frá Mývatni, Hverfjall, Búrfell og Hvannfjall í bakgrunni.   Mývatn, myndin tekin frá Dimmuborgum. Belgjarfjall (Vindbelgur) í bakgrunni.

Lok gæsavertíðar hjá Haust og vetrarveiðiferðum

Þessir veiðimenn komu komu frá Danmörku og þýskalandi og veiddu ágætlega. Ekkerhard, Daniela, Kuno & Markus Irsslinger og Peter Martinussen   Veiðimenn frá Danmörku, veiddu vel þrátt fyrir snjókomu og kalt veður. Carsten, Bent, Tom og Anders     Þessir tveir veiðimenn frá Danmörku enduðu vertíðinna hjá okkur, þeim þótti gaman að eiga við gæsina í snjó og kulda. Poul og Ole.

Villibráðarhlaðborð 2009

  Haust og vetrarveiðiferðir og Gistiheimilið Stöng halda sitt árlega villibráðarhlaðborð. Nú eins og í fyrra er um tvö kvöld að ræða, 26. september og 3. október. Kvöldin eru öllum opin og er þetta tilvalið tækifæri fyrir skotveiðimenn, klúbba, starfsmannafélög, fyrirtæki og öðrum sem áhuga hafa á að eiga góða kvöldstund og snæða norðlenska villibráð.

Námaskarð

Hverasvæðið í Námskarði, myndin tekin 22. júní Gestir frá Ekvador, Braden Escobar og frú við einn hverinn

Vélsleðaferð við Stöng og nágrenni

Farin var vélsleðaferð í blíðskaparverði í gær 14.febrúar. Eknir voru 120 km og víða var  útsýnið frábært. Við látum myndirnar tala sínu máli.   Tekið af toppi Sellandafjalls, séð í suður. Myndir er tekinn af Rauðafelli, séð suður Bárðadal.   Aðalsteinn Dagsson "brekkuaðdáendi" á leið upp Kálfborgina.