Fréttir

Villibráðarhlaðborð 2009

  Haust og vetrarveiðiferðir og Gistiheimilið Stöng halda sitt árlega villibráðarhlaðborð. Nú eins og í fyrra er um tvö kvöld að ræða, 26. september og 3. október. Kvöldin eru öllum opin og er þetta tilvalið tækifæri fyrir skotveiðimenn, klúbba, starfsmannafélög, fyrirtæki og öðrum sem áhuga hafa á að eiga góða kvöldstund og snæða norðlenska villibráð.