Vetrarmyndir
19.01.2010
Séð frá Sandfelli og norður að Stöng.
Sigurbjörn Ásmundsson tók þessar myndir í dag. Eins og sjá má er ekki mjög vetrarlegt miðað við það það skuli vera miður janúar.
Séð yfir að Mývatni, tekið frá Sandfelli.